Hafið þið áhuga á að fræðast meira um brugghúsið okkar og smakka nokkra bjóra frá okkur, þá er upplagt að kaupa miða hérna og mæta næsta laugardag.
Túrinn tekur ca 45 mínútur og þið fáið smakk af 4 bjórum í túrnum.
Aðeins 10 manns í hvorum hóp hámark, ef hópar hafa einnig áhuga á að bóka þá sendið okkur skilaboð á info@smidjanbrugghus.is