Þetta er lagerbjór og okkar útgáfa af þýsku pils og við köllum hann Slip. Hann er fullkominn fyrir þá sem vilja fá stökka bjóra, við humlum hann með Hallertauer blanc humlum.
Upplýsingar:
Alkóhólinnihald: 4,7%
Stíll: Þýskt pils
Stærð: 44 cl
Bruggað í Smiðjunni Brugghús, Vík, Iceland
Listverk eftir Bobby Breiðholt , 4,7% að rúmmáli