Flokkur: Bjór

Hefur þú smakkað íslenskan handverksbjór? Hérna er hægt að panta þá bjóra sem Smiðjan Brugghús er með á lager hverju sinni. 

Smiðjan Brugghús er brugghús og veitingastaður i Vík í Mýrdal og opnaði 2018 og bíður upp á djúsí hamborgara, vængi, ýmislegt skemmtilegt úr reykofninum og svo eru 10 bjórar á krana.

vörur
  • Berrasssa - raspberry sour
  • Hooked on IPA - 6% abv 440ml
  • Wet All day - Session IPA - 4,7%
  • Yellow Alert - 4 pack - belgian blonde 6,3%
  • Nema - Stout 10,5%
  • NEBULA 10,5% - BA STOUT
  • Fá Cher til að ná sér NEIPA
  • Er of snemmt að fá sér - Hoppy Lager
  • Ris a la SOUR
  • Wet Spot NEIPA
  • Haltá Ketti - Milkshake IPA
  • Stuck at home - Milk Stout
  • Mango Passionfruit
  • Renslip
  • Smidjan Brugghus BEER GLASS