Flokkur: Bjór

Hefur þú smakkað íslenskan handverksbjór? Hérna er hægt að panta þá bjóra sem Smiðjan Brugghús er með á lager hverju sinni. 

Smiðjan Brugghús er brugghús og veitingastaður i Vík í Mýrdal og opnaði 2018 og bíður upp á djúsí hamborgara, vængi, ýmislegt skemmtilegt úr reykofninum og svo eru 10 bjórar á krana.

vörur