„Fast heima“ er Covid bjórinn okkar, hugmyndin að nafninu kom upp þegar okkur fannst eins og allir væru fastir heima og gætu ekkert gert í því.
Stuck at home er mjólkurstout með bragði af ristuðu kaffi og súkkulaði og hefur verið einn vinsælasti bjórinn okkar.
Upplýsingar:
Alkóhólinnihald: 4,7%
Stíll: Mjólkurstout
Stærð: 44 cl
Bruggað í Smiðjunni Brugghús, Vík, Iceland
Listaverk eftir Bobby Breidholt