Wet Spot er NEIPA þrúga sem er tvöfalt þurrhumlað með Citra, Amarillo og Mosaic humlum.
Nafnið kemur frá fallega bænum sem við búum í, Vík, það er úrkomusamasti bærinn á Íslandi og þegar Svenni og Þórey fluttu þangað rigndi það í næstum átta vikur samfleytt og þá kom þetta nafn.
Upplýsingar:
Alkólmagn: 6%
Stíll: NEIPA
Humlar: Citra, Amarillo og Mosaic
Stærð: 440 ml
Bruggað í Smiðjunni Brugghús, Vík, Iceland
Listaverk eftir Bobby Breidholt