Prufaðu þennan íslenska handverksbjór, lager bjór humlaður með Zamba humlum sem gefur bjórinn sumarlegan og frískandi.
Upplýsingar:
Áfengisprósenta: 5%
Stíll: Humlaður Lager
Stærð: 440ml
Bruggaður í Smiðjan Brugghús í Vík
Miðahönnun Bobby Breiðholt