Fréttir

  • Drýsill - Imperial stout - Bruggaður í Vík í Mýrdal

    Hver vissi að það að drekka bjór gæti breytt þér í lítinn djöful? Betra er að finna félaga til að deila þessu stout með, nema þú viljir sleppa þínum innri Drýsli lausum!

    Þetta er annað árið sem við bruggum þennan stout, Drýsill. Með þessum vildum við brugga bjór sem væri bragðmikill og með góðri fyllingu, með bragði af kaffi og dökku súkkulaði og okkur finnst þetta hafa tekist ágætlega.

    En hvað er Imperial stout?


  • Easter beers

    Every year the icelandic breweries launch special beers for the easter season, this year we decided to launch two beers. We always think about what...